Sagan
Nesraf var stofnað árið 1997 við sameining RÓ (stofnað 1978) og rafmagnsverkstæðis Hjörleifs Stefánssonar (stofnað 1991). Síðar gerðist Jón Ragnar Reynisson meðeigandi, starfsemin var á Hafnargötu 52 og tók Nesraf yfir rekstur RÓ rafbúðar árið 1999. Sama ár keypti Johan rönning verslunarrekstur Nesraf og þá flutti rekstur nesraf í Grófina 18a.